Monthly Archives: October 2021

Góðir Íslendingar og varasamir útlendingar?

Ný bók um alþjóðasamskipti Íslands frá landnámi til stofnunar lýðveldis. Málþing í tilefni útgáfunnar fimmtudaginn 21. október kl. 16-18 í Þjóðminjasafninu.

Hvernig verður utanríkisstefna Íslands á 21. öldinni?

Framtíðsýn á utanríkismál Íslands er umfjöllunarefni lokaþáttar Völundarhúss utanríkismála. Í þætt­inum er meðal ann­ars rætt um helstu áskor­anir og tæki­færi sem Ísland stendur frammi fyrir í alþjóða­mál­um, hvernig íslenskum ráða­mönnum hafi gengið að feta sig í alþjóða­sam­fé­lag­inu frá lokum kalda … Continue reading

Takast Bandaríkin og Kína á um Ísland?

Völundarhús utanríkismála fjallar um samskipti Ísland og Kína frá 1995 til 2021. En í þættingum er rætt við Geir Sigurðsson prófessor í kínverskum fræðum við HÍ og Snæfríði Grímsdóttur aðjúnk í kínverskum fræðum við HÍ. Ísland sótt­ist eftir póli­tísku og … Continue reading

Ný skýrsla um samskipti Íslands og Kína frá 1995 til 2021

Report: Lilliputian encounters Gulliver final - Sino Icelandic Relations from 1995 to 2021. Lilliputian Encounters with Gulliver; Sino-Icelandic Relations from 1995 to 2021