Monthly Archives: November 2020

Getur Íslands haft áhrif á ganga alþjóðamála?

Hlaðvarpsþáttur um Rödd Íslands á alþjóðavettvangi þar sem ég fjalla um möguleika Íslands til áhrifa í alþjóðamálum. Þátt­ur­inn er hluti af Frið­ar­dögum í Reykja­vík 2020: Er frið­ur­inn úti? sem haldnir eru á vegum Höfða frið­ar­set­urs Reykja­vík­ur­borgar og Háskóla Íslands, í sam­starfi … Continue reading

Getur Ísland orðið leiðandi í mannréttindamálum?

Spurn­ingin um það hvort Ísland geti orðið leið­andi í alþjóða­sam­fé­lag­inu er sam­ofin þeirri spurn­ingu hvort lítil ríki geti látið til sín taka í alþjóða­mál­um. Norð­ur­löndin sem talin eru lítil ríki í alþjóða­kerf­inu hafa sýnt fram á að þau geta haft … Continue reading

Hard-line Eurosceptics Clash with Eurosceptics in Iceland

New chapter about Euroscepticism in Iceland: Iceland - Hard-line Eurosceptics Clash with Eurosceptics. Most political parties represented in the Althingi, the Icelandic national parliament, are Eurosceptic in the sense that they oppose Iceland’s membership in the European Union (EU). Nevertheless, the … Continue reading

The Nordic states Keeping Cool at the Top?

New chapter on the The Nordic states Keeping Cool at the Top? with Jóna Sólveig Elínardóttir. The Nordic states have an international reputation for being among the most advanced, liberal, and egalitarian welfare societies in the world, as well as being … Continue reading