Monthly Archives: September 2021

Leituðu íslenskir ráðamenn hjálpar í Bejing í hruninu?

Ný skýrsla um samskipti Íslands og Kína á tímabilinu frá 1995 til 2021 verður kynnt í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins föstudaginn 1. október kl. 12-13. Samskipti landanna hafa tekið stakkaskiptum á þessum tíma. Við förum ítarlega yfir pólitísk, efnahagsleg og samfélagsleg ríkjanna … Continue reading

Byggir Evrópustefna Íslands á áfallastjórnun?

Þátttaka Íslands í áfallastjórnun Evrópusambandsins í gegnum samninginn um EES eins og til að mynda varðandi sóttvarnir, bóluefnakaup og aðstoð við að koma Íslendingum til landsins eins og í upphafi COVID-19 faraldursins skiptir sköpum um geti íslenska stjórnvalda að takast … Continue reading

Samskipti Íslands og Bandaríkjanna munu mótast af samkeppni Kína og Bandaríkjanna

Kína þarf að ógna Bandaríkjunum frá Norðurslóðum til að Bandaríkin sýni Íslandi verulega aukin áhuga. Samskipi Íslands og Bandaríkjanna munu ráðast af samkeppni Bandaríkjanna og Kína á heimsvísu og hafa ekkert með íslenska ráðamenn að gera. Þannig mun stefna Bandaríkjanna … Continue reading

Mikilvægi norrænnar samvinnu við stjórn Íslands

Norðurlöndin veita Íslandi mikilvægt pólitískt, efnahagslegt og samfélagslegt skjól og hjálpa til við stjórn landsins. Þetta kemur fram í hlaðvarpsþættinum Völundarhús utanríkismála Íslands þar sem Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði ræðir um niðurstöður rannsókna sinna við Boga Ágústsson fréttamann á … Continue reading

Völundarhús utanríkismála Íslands: Nýtt hlaðvarp

Nýtt hlaðvarp Kjarnans um utanríkisstefnu Íslands hefur hafið göngu sína. Markmiðið er að miðla og ræða niðurstöður rannsókna um utanríkistefnu Íslands. Í þessum þáttum verða rannsóknir mínar til umræðu. En ég hef unnið að rannsóknum í stjórnmálafræði í hart nær … Continue reading