Samskipti Íslands og Bandaríkjanna munu mótast af samkeppni Kína og Bandaríkjanna

Kína þarf að ógna Bandaríkjunum frá Norðurslóðum til að Bandaríkin sýni Íslandi verulega aukin áhuga. Samskipi Íslands og Bandaríkjanna munu ráðast af samkeppni Bandaríkjanna og Kína á heimsvísu og hafa ekkert með íslenska ráðamenn að gera. Þannig mun stefna Bandaríkjanna gagnvart Íslandi byggist á samskiptum Bandaríkjanna við Kína og Rússland. En bandarískir ráðamenn líta þannig á að minnsti ávinningur Kína af samskiptum við Ísland skaði hagsmuni þeirra. Þetta kemur meðal annars fram í hlaðvarpsþættinum Völundarhús utanríkismála Íslands þar sem Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands ræðir niðurstöður rannsókna sinna um utanríkismál við Albert Jónsson fyrrverandi sendiherra og Piu Hansson forstöðumann Alþjóðamálastofnunar um samskipti Íslands og Bandaríkjanna.  Góða samantekt á þættinum má finna hér.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.