Byggir Evrópustefna Íslands á áfallastjórnun?

Þátttaka Íslands í áfallastjórnun Evrópusambandsins í gegnum samninginn um EES eins og til að mynda varðandi sóttvarnir, bóluefnakaup og aðstoð við að koma Íslendingum til landsins eins og í upphafi COVID-19 faraldursins skiptir sköpum um geti íslenska stjórnvalda að takast á við yfirstandandi farsótt. Þetta kemur meðal annars fram í hlaðvarpsþættinum Völundarhús utanríkismála þar sem Baldur Þórhallsson ræðir við Kristrúnu Heimisdóttur lektor í lögfræði og Gylfa Zoega prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands um Evrópustefnu Íslands.
Þætt­irnir eru hluti af sam­­­­starfs­verk­efni Háskóla Íslands, Rann­­­­sókna­­­­set­­­­urs um smá­­­­ríki við háskól­ans og hlað­varp Kjarn­ans og liður í því að koma rann­­­­sóknum fræð­i­­­­manna við Háskóla Íslands á fram­­­­færi utan aka­dem­í­unn­­­­ar.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.