Leituðu íslenskir ráðamenn hjálpar í Bejing í hruninu?

Ný skýrsla um samskipti Íslands og Kína á tímabilinu frá 1995 til 2021 verður kynnt í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins föstudaginn 1. október kl. 12-13. Samskipti landanna hafa tekið stakkaskiptum á þessum tíma. Við förum ítarlega yfir pólitísk, efnahagsleg og samfélagsleg ríkjanna en við Snæfríður Grímsdóttir aðjúnkt í kínverskjum fræðum höfum unnið að rannsókninni frá vordögum 2020.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.