Author Archives: Baldur Þórhallsson

Samskipti Íslands og Bandaríkjanna munu mótast af samkeppni Kína og Bandaríkjanna

Kína þarf að ógna Bandaríkjunum frá Norðurslóðum til að Bandaríkin sýni Íslandi verulega aukin áhuga. Samskipi Íslands og Bandaríkjanna munu ráðast af samkeppni Bandaríkjanna og Kína á heimsvísu og hafa ekkert með íslenska ráðamenn að gera. Þannig mun stefna Bandaríkjanna … Continue reading

Posted in Uncategorized

Mikilvægi norrænnar samvinnu við stjórn Íslands

Norðurlöndin veita Íslandi mikilvægt pólitískt, efnahagslegt og samfélagslegt skjól og hjálpa til við stjórn landsins. Þetta kemur fram í hlaðvarpsþættinum Völundarhús utanríkismála Íslands þar sem Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði ræðir um niðurstöður rannsókna sinna við Boga Ágústsson fréttamann á … Continue reading

Posted in Uncategorized

Völundarhús utanríkismála Íslands: Nýtt hlaðvarp

Nýtt hlaðvarp Kjarnans um utanríkisstefnu Íslands hefur hafið göngu sína. Markmiðið er að miðla og ræða niðurstöður rannsókna um utanríkistefnu Íslands. Í þessum þáttum verða rannsóknir mínar til umræðu. En ég hef unnið að rannsóknum í stjórnmálafræði í hart nær … Continue reading

Posted in Uncategorized

Small States in Crisis

Proud to present a new chapter and a book on Small States and Crisis Management.  In our chapter Anders Wivel, Kulli Sarapuu and I discuss how to analyse crises in small states (Analysing Small States in Crisis: Fundamental Assumptions and … Continue reading

Posted in Uncategorized

Small States in the UN Security Council

Our article on the Austria's bit to get a seat on the UN Security Council in 2008 has just been published in The Hague Journal of Diplomacy, (16, 2020, pp. 1-29). It is titled Small States in the UNSC: Austria's Quest … Continue reading

Posted in Uncategorized

Small States and the New Security Environment

Our new book, Small States and the New Security Environment, is just out - published in the Springer book series the World of Small States. This book examines the security, defence and foreign policy choices and challenges of small states in … Continue reading

Posted in Uncategorized

Nordic cooperation as a form of governance: Iceland’s sheltered society

New chapter on Nordic cooperation as a form of governance in an excellent book Handbook of Governance in Small States.  With this chapter, Sverrir Steinsson and I 'have detailed how Iceland, the smallest of the five Nordic states, has used … Continue reading

Posted in Uncategorized

Getur Íslands haft áhrif á ganga alþjóðamála?

Hlaðvarpsþáttur um Rödd Íslands á alþjóðavettvangi þar sem ég fjalla um möguleika Íslands til áhrifa í alþjóðamálum. Þátt­ur­inn er hluti af Frið­ar­dögum í Reykja­vík 2020: Er frið­ur­inn úti? sem haldnir eru á vegum Höfða frið­ar­set­urs Reykja­vík­ur­borgar og Háskóla Íslands, í sam­starfi … Continue reading

Posted in Uncategorized

Getur Ísland orðið leiðandi í mannréttindamálum?

Spurn­ingin um það hvort Ísland geti orðið leið­andi í alþjóða­sam­fé­lag­inu er sam­ofin þeirri spurn­ingu hvort lítil ríki geti látið til sín taka í alþjóða­mál­um. Norð­ur­löndin sem talin eru lítil ríki í alþjóða­kerf­inu hafa sýnt fram á að þau geta haft … Continue reading

Posted in Uncategorized

Hard-line Eurosceptics Clash with Eurosceptics in Iceland

New chapter about Euroscepticism in Iceland: Iceland - Hard-line Eurosceptics Clash with Eurosceptics. Most political parties represented in the Althingi, the Icelandic national parliament, are Eurosceptic in the sense that they oppose Iceland’s membership in the European Union (EU). Nevertheless, the … Continue reading

Posted in Uncategorized