Monthly Archives: April 2022

A Small State's Campaign to Get Elected to the UNSC: Iceland’s Ambitious Failed Attempt

You can now find one of my latest publications, co-authored with Jóna Sólveig Elínardóttir and Anna Margrét Eggertsdóttir, in an open-access format here. We conclude that the decision to run for a seat and the core message of the campaign … Continue reading

Munu hörð viðbrögð Rússlands við væntanlegri inngöngu Finnlands og Svíþjóðar í NATO beinast að Íslandi?

Ísland þarf þegar í stað að hefja undirbúning hugsanlegra refsiaðgerða - allt bendir til aðildarumsókna fyrir júnílok.  Ísland berskjaldað Ráðamenn í Kreml hafa hótað hörðum viðbrögðum sækist Finnland og Svíþjóð eftir aðild að NATO. Ríkisstjórnir landanna óttast þau svo mjög … Continue reading

Leikur Framsóknarflokkurinn tveimur skjöldum eða er um raunverulega stefnubreytingu að ræða?

Forystufólk Framsóknarflokksins hefur kallað eftir breytingum á stjórnarstefnunni í málaflokkum sem hafa verið mjög umdeildir í samfélaginu. Kallað er eftir því að sjávarútvegurinn og bankar greiði mun hærra hlutfall af arði sínum í sameiginlega sjóði landsmanna. Og nú síðast upplýsir … Continue reading

Innrás Rússlands í Úkraínu hefur verulega styrkt samvinnu Vestrænna ríkja

Innrás Rússlands í Úkraínu hefur verulega styrkt samvinnu Vestrænna ríkja. Þetta á einkum við um samvinnu í öryggis- og varnarmálum innan NATO og ESB en efnahagsleg samvinna ríkjanna er einnig að aukast. Innrásin er líkleg til að auka til muna … Continue reading

Ask An Expert: What Would NATO Expect Of Iceland In Wartime?

The Grapevine asked Baldur Þórhallsson, Professor of Political Science and Research Director of the Centre for Small State Studies at the University of Iceland, this question: “If the war in Ukraine expands to involve conflict with NATO, how would Iceland be … Continue reading