Getur Ísland orðið leiðandi í mannréttindamálum?

Spurn­ingin um það hvort Ísland geti orðið leið­andi í alþjóða­sam­fé­lag­inu er sam­ofin þeirri spurn­ingu hvort lítil ríki geti látið til sín taka í alþjóða­mál­um. Norð­ur­löndin sem talin eru lítil ríki í alþjóða­kerf­inu hafa sýnt fram á að þau geta haft áhrif á ein­stök mál innan Sam­ein­uðu þjóð­anna. Spyrja má hvort Ísland geti fetað í fót­spor þeirra og hvaða for­sendur þurfi að vera til staðar til þess.Ísland geti orðið leið­andi í alþjóða­sam­fé­lag­inu er sam­ofin þeirri spurn­ingu hvort lítil ríki geti látið til sín taka í alþjóða­mál­um. Norð­ur­löndin sem talin eru lítil ríki í alþjóða­kerf­inu hafa sýnt fram á að þau geta haft áhrif á ein­stök mál innan Sam­ein­uðu þjóð­anna. Spyrja má hvort Ísland geti fetað í fót­spor þeirra og hvaða for­sendur þurfi að vera til staðar til þess.
Skrifaði pistil um möguleika Íslands til að láta til sín taka í alþjóðamálum í tengslum við friðardaga í Reykjavík 2020.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.