Takast Bandaríkin og Kína á um Ísland?

Völundarhús utanríkismála fjallar um samskipti Ísland og Kína frá 1995 til 2021. En í þættingum er rætt við Geir Sigurðsson prófessor í kínverskum fræðum við HÍ og Snæfríði Grímsdóttur aðjúnk í kínverskum fræðum við HÍ. Ísland sótt­ist eftir póli­tísku og efna­hags­legu skjóli Kína eftir hrun og not­færði sér auk­inn áhuga stór­veld­anna á Norð­ur­slóðum og stað­setn­ingu lands­ins í Norð­ur­-Atl­ants­hafi til þess að efla sam­skipti við Kína á sínum tíma. Grund­vall­ar­stefnu­breyt­ing hefur hins vegar átt sér stað gagn­vart Kína. Í dag nýtir Ísland sér stór­velda­kapp­hlaup Kína og Banda­ríkj­anna í þeim til­gangi að reyna að tryggja land­inu póli­tískt og efna­hags­legt skjól frá Banda­ríkj­un­um. Hér má líka finna ítarlega grein um efni hlaðvarpsþáttarins.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.