Hvernig verður utanríkisstefna Íslands á 21. öldinni?

Framtíðsýn á utanríkismál Íslands er umfjöllunarefni lokaþáttar Völundarhúss utanríkismála. Í þætt­inum er meðal ann­ars rætt um helstu áskor­anir og tæki­færi sem Ísland stendur frammi fyrir í alþjóða­mál­um, hvernig íslenskum ráða­mönnum hafi gengið að feta sig í alþjóða­sam­fé­lag­inu frá lokum kalda stríðs­ins og hvort Ísland hafi tryggt sér banda­menn sem geta aðstoðað við að tryggja hags­muni sína. Gestir þáttarins eru þau Halla Hrund Loga­dóttur orku­mála­stjóri og aðjúnkt við Harvard háskóla og Björn Bjarna­son fyrr­ver­andi ráð­herra og höf­undur ítar­legra skýrsla um utan­rík­is­mál Íslands.  Grein um efni þáttarins á Kjarnanum.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.