Átökin í Úkraínu

Rússland reynir að auka ítök sín í Úkraínu: „Rúss­neskur her­afli hefur nær um­kringt Úkraínu: norðan megin við landa­mærin við Belarus og Rúss­land, austan megin á yfir­ráða­svæðum Rúss­lands í landinu, vestan megin á landa­mærunum við Transnistiu og í suðri á Krím­skaga. Mark­mið Rúss­lands er að ná öllu landinu á sitt vald en að minnsta kosti að ná að tengja héruðin, Do­netsk og Luhansk, sem þau ráða yfir við Krím­skaga (sjá mynd). Land­fræði­leg tenging við Krím­skaga skiptir sköpum fyrir getu Rúss­lands til að ráða yfir skaganum í fram­tíðinni,“

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.