Vel skipulögð og sviðsett atburðarás

Pútín veður úr einu í annað og fer með staðlausa stafi þegar kem­ur að sögu Úkraínu. Hannbýr alltaf bara eitt­hvað nýtt til. Einn dag­inn er það að Úkraína hafi eng­an grund­völl til að vera sjálf­stætt ríki, svo að all­ir íbú­ar þar séu í raun og veru Rúss­ar og einnig að þeir séu núna und­ir fas­ista­stjórn. Það er alltaf eitt­hvað nýtt búið til.

Meira um það hér.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.