Aristóteles: Eðlisfræði

Nú snúum við okkur að skýringarmódeli Aristótelesar, orsökunum fjórum. Aristóteles greinir svo til allt út frá fjórum orsökum (forsendum, skýringum): formi, efni, uppsprettu hreyfingar og tilgangi. Þetta módel skýrir hann best í Eðlisfræðinni en hann beitir því mun víðar. 

Textar nr. 1 og 2 eru þýðingar á lykiltextum um eðlisfræðina og orsakirnar fjórar, nr. 3 er greining á kenningunni og nr. 4 A er pistill um orsakirnar.

  1. Cohen/Curd/Reeve: 732-64 [= Aristóteles, Eðlisfræðin I.1, 5-9; II.1-9; III.1-3; VIII.6].
  2. Cohen/Curd/Reeve: 765-76 [= Aristóteles, Um tilurð og eyðingu I.1, 3-4; II.1-5].
  3. Shields: 124-140.
  4. Ítarefni:
    1. Adamson: Aristóteles um orsakirnar fjórar.
    2. Adamson: Aristóteles um eðlisfræði.