Antifon, Aristóteles og náttúruleg siðfræði

Greinar tengdar efninu:

  • „Antifon og dýr Aristótelesar: Um náttúru og siðfræði“, Hugsað með Aristótelesi, ritstj. Svavar Hrafn Svavarsson og Eiríkur Smári Sigurðarson, Háskólaútgáfan, Reykjavík (væntanleg 2017). (R)
  • Dyggðir kvenna?“, Hugsað með Platoni, ritstj. Svavar Hrafn Svavarsson, Háskólaútgáfan, Reykjavík 2013: bls. 151-165. (R)

Fyrirlestrar tengdir efninu:

  • „Aristótelísk skapgerðamennt og líkamlegar erfðir“. Erindi á ráðstefnu um heimspeki Kristjáns Kristjánssonar 29. apríl. 2017.
  • „Sjálfselska og réttlæti hjá Antifon og Aristótelesi“. Erindi flutt á Hugvísindaþingi 11. mars 2016.
  • „Antiphon and Aristotle’s animals: On nature and selfishness“. Erindi flutt á ráðstefnunni Self-interest and Other-regard, Reykjavík 27. nóvember 2015.