Gerum kröfu um að ráðamenn ávarpi fjölmenningarsamfélagið

Viðtal í bænasal Félags múslima á Íslandi á Stöð 2.

fjölmenning

Áhugavert að koma í bænahús Félags múslima á Íslandi í Ármúlanum. Ég held að við á vesturlöndum horfumst ekki í augu við að margir múslimar líta svo á að vestrið hafi lýst yfir stríði á hendur íslam. Það hefur leitt til aukins ofstækis meðal múslima - sem kallar á enn harðari aðgerðir vesturins í ríkjum múslima og svo koll af kolli. Þetta ofbeldi virðist engan endi ætla að taka. - Átti fróðlegar samræður við Sverrir Agnarsson, formann félagsins, Salmann Tamini, Hjört Hjartarson fréttamann og blaðamann frá Palenstínu sem starfar í Svíþjóð.

10360540_10153570204659478_4967309235982878809_n 10428606_10153570205634478_1745650657720392399_n

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.