Lífleg umræða um Evrópumál

Það sem eftir stendur eftir Evrópuumræðu helgarinnar er að það ríkir óvissa um Evrópustefnu Íslands. Utanríkisráðherra segir eitt -  forseti Alþingi og formaður utanríkismálanefndar Alþingis annað.

The picture says it all

A photo by a Norwegian journalist says more than many words about Iceland's European Policy. 🙂

image

Algjör óvissa um Evrópustefnu Íslands

Það varð bara allt vitlaust! Það sem stendur eftir er að ekki bara hefur ríkisstjórnin sett Evrópustefnu Íslands í uppnám hún hefur búið til stjórnarskrárkrísu. Hvort ræður Alþingi eða ríkisstjórnin för? Getur ríkisstjórn ónýtt ákvarðanir fyrri þinga án þess að að leita eftir samþykki nýs þings?

AR-150319594

Evrópumálin aftur á dagskrá

Gott að koma Evrópumálunum aftur á dagskrá - Staksteinar klikka ekki. - Það er mjög mikilvægt að hefja ítarlega umfjöllun um stöðu Ísland í alþjóðasamfélaginu og áhrif þess á hag okkar allra eftir að utanríkisstefna núverandi og síðustu ríkisstjórnar náði ekki tilsettum markmiðum. Stefna núverandi stjórnar að tengja okkur nánari böndum við Bandaríkin, Kanada, Rússland, Kína og 'önnur vaxandi markaðssvæði' hefur ekki gengið eftir - fyrir utan fríverslunarsamninginn við Kína (sem er þó verk fyrri stjórnar). Þetta kallar á ítarlegar úttekir og umræðu í samfélaginu.

Screen Shot 2015-03-09 at 8.29.43 AM

New book on the Nordic Countries and the European Union

Finally - a long awaited book on the Nordic societies and European integration. My contribution can be found in the chapter entitled 'The Outsiders: Norway and Iceland'. The book the Nordic Countries and the European Union' is edited by Caroline Howard Grön, Peter Nedergaard ad Anders Wivel.

mynd-af-bok-nordurl-esb

Three country boys - all from Hella - in the South of Iceland - getting ready to graduate their students

 

Brautskráning kandídata febrúar 2015Dear friends and colleagues - Guðmundur Hálfdanarson, Head of the Faculty of History of Philosophy, and my cousin Runólfur Smári Steindórsson, Head of the Faculty of Business Administration, and the political science guy 🙂

 

Ómögulegt að spá fyrir um hverjir mynda næstu ríkisstjórn

Interview with Vísir on the upcoming UK elections. It's a tight race at the moment - too close to call.

kosn uk

Þarf að endurskoða Íslandssöguna?

Voru Íslendingar í efnahagslegu, pólitísku og menningarlegu skjóli Dana? Við Tómas Joensen ræðum við Kristínu Einarsdóttir í þættinum Vits er þörf um það menningarlega og pólitíska skjól sem Danir veittu okkur frá siðaskiptum fram á byrjun 19. aldar.

vits

Bixið - Utanríkissamskipti Íslands í gegnum aldirnar

Við Tómas Joensen fórum í Bixið hjá Höskuldi Höskuldssyni þar sem við áttum líflegar og skemmtilegar samræður um rannsóknir okkar á utanríkissamskiptum Íslands frá landnámi til lok Napoleonstríðsins. Þátturinn var fluttur þann 11. febrúar og það er hægt að nálgast hann á vef Útvarps Sögu.

Það er ánægjulegt hvað Höskuldur fjallar reglulega um Evrópumál, alþjóðamál og utanríkisstefnu Íslands. Það er ekki margir þáttastjórnendur sem kafa djúpt í málin og gefa góðan tíma fyrir umræður. Bixið á miðvikudögum milli kl. 17-18 er til fyrirmyndar hvað þetta varðar.

bixið

 

How do little frogs fly? Small States in the European Union

Is the Icelandic government about to withdraw the EU membership application altogether? – How influential are small member states of the European Union? I gave two lectures on this subject in Norway in January. At the Norwegian Institute of International Affairs (NUPI) and at ARENA Centre for European Studies at the University of Oslo.

The presentation at NUPI can be seen on youtube

NUPI

After the ARENA lecture with friends, Eric Oddvar Eriksen and John Erik Fossum.

arena