Í þessum tíma (fókustíma) beinum við sjónum að einum mikilvægasta en jafnfram erfiðasta heimspekingi fimmtu aldar fyrir Krist, Anaxagórasi. Anaxagóras þróaði flókna kenningu um eðli efnisins og um skynjun (sem sorglega lítið er vitað um). Hann kynnir Hug (gr. nús) til sögunnar sem hið ríkjandi afl í heiminum og Sókrates á að hafa keypt bók Anaxagórasar til að kynna sér betur kenningu hans um Hug.
Textar nr. 1 og 2 eru þýðingar á frumtextum (nr. 2 aðeins úr hluta efnisins). Nr. 3 er grein um Anaxagóras og nr. 4 A er pistill þar sem fjallað er um heimspeki hans.
- Cohen/Curd/Reeve: 75-80.
- Ugla: Curd/Eyjólfur: Frumherjar grískrar heimspeki 75-76.
- Stanford: Curd Anaxagoras.
- Ítarefni:
- Adamson: Anaxagóras.