Allt lesefni sem merkt er sem ljósrit hér á eftir er aðgengilegt í google-drive möppu námskeiðsins: https://drive.google.com/open?id=0B7FduINre8KfcDhqczZpeE9nQWs
Annað lesefni eiga nemendur sjálfir að skaffa sér. Fyrir áramót er það bara verk Heródótosar í íslenskri þýðingu en eftir áramót eru það verk Þúkýdídesar og Platons í íslenskri þýðingu.
- Kyn og grísk heimspeki
- Eiríkur Smári Sigurðarson „Dyggðir kvenna?“, Hugsað með Platoni. Neðanmálsgreinar við heimspeking, ritstj. Svavar Hrafn Svavarsson, Háskólaútgáfan: Reykjavík 2013 (bls. 151-165). Ljósrit.
- A History of Women Philosophers, volume I: Ancient Women Philosophers, ritstj. Mary Ellen Waithe, Martinus Nijhoff Publishers: Dordrecht, Boston og Lancaster, 1987 (bls. 32-34 og 55-56). Ljósrit.
- Frumherjarnir
- Gunnar Skirbekk og Nils Gilje: Heimspekisaga, þýð. Stefán Hjörleifsson, Háskólaútgáfan: Reykjavík 1999 (bls. 13-39). Ljósrit.
- Curd, Patricia, „Presocratic Philosophy“, The Stanford Encyclopedia of Philosophy (Winter 2016 Edition), Edward N. Zalta (ritstj.), URL = <https://plato.stanford.edu/archives/win2016/entries/presocratics/>
- „Frumherjar grískrar heimspeki“, Eyjólfur Kjalar Emilsson og Patricia Kenig Curd, í Grikkland ár og síð, ritstj. Sigurður A. Magnússon, Kristján Árnason, Þorsteinn Þorsteinsson og Guðmundur J. Guðmundson, Hið íslenska bókmenntafélag: Reykjavík 1991 (bls. 49-80). Ljósrit.
- Hippókrates
- Hippocratic Writings, ritstj. G.E.R.Lloyd (þýð. I.M.Lonie), Penguin: Harmondsworth 1978 (bls. 317-326; 341). Ljósrit.
- Heródótos
- Rannsóknir, þýð. Stefán Steinsson, Mál og menning: Reykjavík 2013.
Eftir áramót:
- Þúkýdídes
- Saga Pelopseyjarstríðsins, þýð. Sigurjón Björnsson, Sögufélag: Reykjavík 2014, bls. 23-36, 126-149, 215-227, 376-384 (bók I, kaflar 1-23; bók II, kaflar 34-70, bók III, kaflar 69-90, bók V, kaflar 84-116).
- Aristófanes
- Lýsístrata, þýðing Kristján Árnason, í Tvö leikrit um konur og sjórnmál, Menningarsjóður: Reykjavík 1985.
- Sófistarnir
- “The Sophists” úr Readings in Ancient Greek Philosophy from Thales to Aristotle, ritstj. S. Marc Cohen, Patricia Curd og C.D.C. Reeve, 4ða útgáfa: Indianapolis og Cambridge 2011 (bls. 104-118).
- Platon
- Síðustu dagar Sókratesar (Málsvörn Sókratesar, Krítón og Faídon), þýð. Sigurður Nordal og Þorsteinn Gylfason, Hið íslenska bókmenntafélag: Reykjavík, 2011. Einnig má nota fyrri útgáfur.