Kennt verður tvisvar sinnum í viku, tvo tíma í senn. Við förum hratt yfir og því er mikilvægt að halda sér við efnið. Mastronarde, höfundur kennslubókarinnar, hefur útbúið heimasíðu með æfingum og eru nemendur hvattir til að nýta sér hana. Til að ná valdi á forngrísku er mikilvægt að tileinka sér orðaforða og æfa beygingar sagna, nafnorða og lýsingarorða.
- Æfingar fyrir Mastronarde.
- Listi yfir algengustu orð í forngrísku.
- Perseifur hjá Tufts.
- Perseifur hjá PhiloLogic.
- Jóhannes 1 í Codex Sinaiticus.
- Grískutíst (twitter).
- Grískt (og latneskt) málfræðitíst (twitter).
- Grískt heimspekitíst (twitter).
- NYT um öpp og heimasíður fyrir fornöldina.
- Stafrófssöngurinn.