Seinni hálfleikur af viðtali í Bixinu á Útvarpi Sögu

Ræddi niðurstöður Evrópuþingskosninganna í Bixinu hjá Höskuldi Höskuldssyni - fórum ítarlega yfir völd þingsins, hvernig einstaka þingmenn geta haft áhrif og hvers vegna hægri öfgaflokkar og róttækir vinstriflokkar náðu svo góðum árangi. Það er frábært að fá tækifæri til að fara svona ítarlega yfir málin. Þátturinn var á dagskrá 28.maí og má finna hér.12602_290

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.