Kúgun og kossaflens: Frá fordómum til frelsis

Hvernig var mögulegt að breyta einu hómófóbískasta samfélagi heims í eitt það frjálslyndasta? Tilraun til skýringar.

baldur-rhallsson--pride-688x451

Framlag mitt til Hinsegin daga þetta árið er grein sem birtist í Kvennablaðinu í dag. Hún byggir á ræðu sem ég hélt á ráðstefnu í Belgrad um mannréttindi hinsegin fólks í umsóknarríkjum Evrópusambandsins síðastliðið sumar.

Hér er greinin: Kúgun og kossaflens: Frá fordómum til frelsis

Ég vil þakka Þorvaldi Kristinssyni, mannréttindafrömuði og fyrrum formanni Samtakanna’78, fyrir ómetanlega aðstoð við samningu ræðunnar.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.