Hverjir eiga að vera okkar nánustu bandamenn í framtíðinni?

,,Við ætlum okkur nánari samskipti við Bandaríkin, efnahagslega og á pólitíska sviðinu. Við ætlum okkur líka nánari tengsl við Breta, efnahagslega og pólitískt. Við viljum líka áfram tengjast Evrópu sterkum böndum en á sama tíma ætlum við að vera í öflugri samvinnu við Kína. ... Stóra spurningin út frá fræðunum er hvort þessi strategía gengur upp. …  Það getur verið aðlaðandi tilhugsun til að byrja með að dreifa eggjunum í mismunandi körfur út um allan heim en það eitt og sér tryggir ekki skjól þegar á reynir. ... Það eru engir samningar við Bandaríkin, Evrópuríki, nokkurt hinna Norðurlandanna eða Kína um að veita okkur efnahagslega aðstoð ef við verðum fyrir öðru efnahagslegu áfalli. Mér finnst út frá fræðunum það ekki ásættanlegt fyrir stöðu lands og þjóðar ..."

 

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.