Ísland má ekki vera veikasti hlekkurinn í Atlantshafsbandalaginu

Innlegg Baldurs hefur vakið mikla athygli og viðbrögðin hafa ekki látið standa á sér standa. Sitt sýnist hverjum af kommentakerfunum að dæma, þar sem margir hafa tekið til máls og ýmist lýst sig fylgjandi þessum hugmyndum Baldurs eða gagnrýnt þær harðlega.

Þegar sjónum er beint að umræðuhefðinni, sem Baldur segir í pistli sínum að hafi hingað til einkennst af vissri þögn og undanfærslu, tekur Baldur eftir því að þó svo enn eimi eftir af þeim sjónarmiðum, að við þurfum ekki svo mikið að ræða varnar- og öryggismál, hafi hann orðið þess var að landsmenn virðast móttækilegri fyrir umræðunni en áður.

„Markmiðið með pistlinum hafi verið að vekja athygli á mikilvægi þess að Íslendingar fari inn í þessa umræðu, sem hefur ekki verið að eiga sér stað hér á landi, en hefur verið að eiga sér stað á hinum norðurlöndunum undanfarna mánuði.”

Meira hér .

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.