Umræður um mikilvægi þess að smáríki leiti skjóls

Ánægður með þann áhuga sem samkennari minn Hannes Hólmsteinn Gissurarsson, prófessor, hefur sýnt kenningu minni um að smáríki þurfi efnahagslegt, pólitískt og félagslegt skjól vondugri ríkja, svæða- og alþjóðastofnana. Hann skrifaði stuttan pistil í Morgunblaðið sem bar yfirskriftina ,,Skjól eða gildra?''  5. september um þetta efni. Við erum ekki sammála í einu og öllu en það er aukaatriði. Rökræðan skiptir mestu og ræður för.

 

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.