Hægri öfgaflokkar í Evrópu

Eitt sinn barðist maður fyrir frjálsu útvarpi. Það var barátta sem skilaði árangri og vert er að halda henni áfram - í dag var ég í hinum ágæta útvarpsþætti Bixinu hjá Höskuldi Höskuldssyni á Útvarpi Sögu. Við ræddum um uppgang hægri öfgaflokka í Evrópu og mismunandi þjóðernishyggju eins og í Skotlandi og á Englandi.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.