Baldur Thorhallsson
Professor at the Faculty of Political Science at the University of Iceland. Baldur is also the Jean Monnet Chair in European Studies and Programme and Research Director at the Centre for Small States at the University. His research focuses primarily on small state studies, European integration and Iceland’s foreign policy. He has published extensively in international journals. He has contributed to several academic books and written two books on small states in Europe, Iceland and European integration – On the Edge and The Role of Small States in the European Union. He holds a PhD (1999) and MA (1994) in Political Science from the University of Essex in England. In 2002, Baldur established the Centre for Small State Studies at the University of Iceland in association with colleagues from around the globe and re-established the Icelandic Institute of International Affairs. He was Chair of their Board until 2011. Baldur has taught on small states at several universities and was the ‘Class of 1955’ Visiting Professor of International Studies at Williams College (MA, USA) in 2013 and Leverhulme Visiting Professor at the Queen Mary University of London in 2017. Baldur is currently working on a number of research projects related to Iceland’s external affairs, small states in European integration, and theories on small states, as well as teaching two courses on small states in Europe.
Address
Faculty of Political Science
School of Social Science
University of Iceland
101 Reykjavik
IcelandOffice in Oddi 223
E-mail: baldurt@hi.is
Tel: +354-525-5244Bookmarks
Archives
- May 2022 (1)
- April 2022 (5)
- March 2022 (4)
- February 2022 (4)
- January 2022 (2)
- December 2021 (4)
- October 2021 (4)
- September 2021 (5)
- May 2021 (1)
- January 2021 (1)
- December 2020 (2)
- November 2020 (4)
- March 2020 (2)
- January 2020 (2)
- December 2019 (1)
- November 2019 (9)
- August 2019 (2)
- May 2019 (2)
- April 2019 (1)
- March 2019 (2)
- December 2018 (1)
- October 2018 (1)
- September 2018 (1)
- July 2018 (7)
- May 2018 (1)
- April 2018 (2)
- March 2018 (5)
- February 2018 (1)
- November 2017 (2)
- October 2017 (4)
- September 2017 (1)
- August 2017 (1)
- July 2017 (1)
- June 2017 (6)
- May 2017 (6)
- April 2017 (1)
- March 2017 (3)
- February 2017 (1)
- December 2016 (2)
- November 2016 (9)
- October 2016 (11)
- September 2016 (7)
- August 2016 (2)
- July 2016 (2)
- June 2016 (9)
- May 2016 (6)
- April 2016 (3)
- March 2016 (3)
- February 2016 (4)
- January 2016 (2)
- September 2015 (5)
- August 2015 (1)
- March 2015 (15)
- December 2014 (3)
- November 2014 (6)
- October 2014 (7)
- September 2014 (3)
- August 2014 (8)
- June 2014 (6)
- May 2014 (8)
- April 2014 (10)
- February 2014 (4)
- January 2014 (2)
- December 2013 (4)
- November 2013 (2)
- October 2013 (4)
- September 2013 (3)
- August 2013 (3)
- July 2013 (14)
- June 2013 (17)
- May 2013 (9)
- April 2013 (13)
- March 2013 (11)
- November 2012 (1)
- October 2012 (3)
- September 2012 (1)
- August 2012 (2)
- June 2010 (1)
- June 2009 (2)
- July 2003 (1)
- March 2003 (1)
- December 2002 (1)
- November 2002 (1)
- October 2002 (1)
Viðurkenning Pútín á sjálfstæði Donetsk og Luhansk
Nú er stóra spurningin hvort að Pútín láti staðar numið með viðurkenningu á sjálfstæði Donetsk og Luhansk. Hann gæti látið gott heita og hætt við fyrirhugaða innrás í önnur héruð Úkraínu. Rússnesk stjórnvöld létu sér nægja að viðurkenna sjálfstæði héraðanna Abkasíu og Suður-Ossetíu í Georgíu árið 2008. Það er að vísu meira í húfi fyrir Rússland í Úkraínu en Georgíu. Rússnesk stjórnvöld telja að að sér stafi bein hernarðarleg ógn af bandalagi Úkraínu með vestrænum ríkjum.
Það má einnig bera átökin í Úkraínu saman við eldri sögulega atburði. Í september árið 1938 samþykktu Bretland og Frakkland auk Ítalíu innlimum Súdetahéraðana í Tékkóslóvakíu í Þýskaland Hitlers. Meirihluti íbúa héraðanna var af þýsku bergi brotin. Líkja má innlimun Súdetahéraðana í Þýskaland við innlimun Krímskaga í Rússland og yfirtöku rússneskra hersveita og aðskilnaðarsinna á héruðunum Donetsk og Luhansk árið 2014. Vestræn ríki hafa mótmælt hástöfum þessari yfirtöku og sett á viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum. Þær hafa hins vegar engan veginn dugað til að rússnesk stjórnvöld drægju yfirtökuna og herlið sitt til baka. Nú hafa héruðin verðið lýst sjálfstæð ríki. Frá upphafi refsiaðgerðanna var ljóst að þær væru ekki nógu umfangsmiklar til að skila þeim árangri að rússnesk stjórnvöld létu héruðin af hendi. Refsiaðgerðunum var helst ætlað að koma í veg fyrir frekari landvinninga Rússa í Úkraínu. Það er ekki heldur að skila árangri frekar en samþykki þess að Þýskaland yfirtæki Súdetahéruðin á sínum tíma og létu þar við staðar numið. Í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingarinnar munu aðildarríki NATO og ESB enn á ný mótmæla harðlega og setja á frekari refsiaðgerðir. En þær munu líklega engu skila frekar en fyrri daginn. Ríkin gætu viljað eiga umfangsmiklar þvinganir inni sem tromp upp í erminni ef Rússar láta verða af allsherjar innrás í Úkraínu.
Og svo getum við haldið áfram með samanburðinn: Ráðist Rússlands af öllu afli inn í Úkraínu má líka því við yfirtöku Þýskalands nasista á því landsvæði sem eftir var af Tékkóslóvakíu í mars 1939. En þá viðurkenndi Þýskaland Slóvakíu (sem var hluti af Tékkóslóvakíu) sem sjálfstætt ríki og gerði að leppríki. Einnig tók Þýskaland yfir afganginn af landinu. Bretland og Frakkland aðhöfðust ekkert. Þau reyndu áfram að koma í veg fyrir allsherjarstríð í Evrópu. Þetta er er raun svipuð stefna og aðildaríki NATO hafa í dag gagnvart yfirvofandi innrás Rússa í Úkraínu. Þau ætla ekki að verja Úkraínu en munu senda þeim vopn og mótmæla innrás hástöfum.
Það er alltaf erfitt að bera saman sögulega atburði og endalaust má deila um samanburðinn. Auk þess sem sagan endurtekur sig að sjálfsögðu ekki sjálfkrafa. Sagan er mannanna verk sem og túlkun hennar á hverjum tíma fyrir sig.
This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.