Þekkingarfræði: Námsáætlun 2017

Námsáætlun er sniðin að textasafni námskeiðsins: Epistemology: An Anthology, ritstj. Ernest Sosa, Jaegwon Kim, Jeremy Fantl og Matthew McGrath, Blackwell 2008 (2. útgáfa). Kaflar námsáætlunarinnar vísa í kafla textasafnsins og lesefni innan hvers kafla. Nemendur eru hvattir til að lesa inngang að hverjum kafla áður en þeir lesa textana sem settir eru fyrir í hverjum og eins kynna sér skýringar á heimasíðu námskeiðsins. Til að fá góða yfirsýn yfir viðfangsefni þekkingarfræðinnar og samhengi kenninga í þekkingarfræði er ráðlegt að lesa alla bók Jennifer Nagel, Knowledge. A very short introduction, við upphaf námskeiðsins.

Fyrir hvern kafla er undirsíða með nánari upplýsingum um lesefnið og skýringar sem ættu að aðstoða við lesturinn. Þar er líka vísað í ítarefni með áherslu á efni sem er aðgengilegt á netinu (SEP stendur fyrir Stanford Encyclopedia of Philosophy). Að auki er listi yfir „annað“ efni, t.d. Wikipedia (W) og YouTube (YT).

Yfirlit

I: Inngangur og efahyggja

  • 28. ágúst: Inngangur.
  • 30. ágúst: Barry Stroud „The Problem of the External World“ og G.E. Moore „Proof of an External World“, „Four Forms of Skepticism“ og „Certainty“.
  • Ítarefni: Nagel „Introduction“ og „Scepticism.“

II: Uppbygging þekkingar og rökstuðnings

  • 4. september: Roderick M. Chisholm „The Myth of the Given.“
  • 6. september: Laurence BonJour „Can Empirical Knowledge Have a Foundation?“
  • 11. september: Susan Haack „A Foundherentist Theory of Empirical Justification.“
  • Ítarefni: Nagel „Rationalism and empiricism.“

III: Skilgreining þekkingar

  • 13. september: Edmund Gettier „Is Justified True Belief Knowledge?“, Gilbert Harman „Thought, Selections“ og Linda Zagzebski „The Inescapability of Gettier Problems.“
  • Ítarefni: Nagel „The analysis of knowledge.“

IV: Þekkingarfræðileg lokun

  • 18. september: Fred Dredske „Epistemic Operators“ og Gail Stine „Skepticism, Relevant Alternatives, and Deductive Closure“.
  • 20. september: Jonathan Vogel „Are There Counterexamples to the Closure Principle?“

V: Kenningar um þekkingarfræðilegan rökstuðning

  • 25. september: Richard Feldman og Earl Conee „Evidentialism.“
  • 27. september: Alvin I. Goldman „What Is Justified Belief?“
  • 2. október: Laurence BonJour „Externalist Theories of Empirical Knowledge.“
  • 4. október: Richard Fumerton „Externalism and Skepticism.“
  • Ítarefni: Nagel „Internalism and externalism“.

Verkefnavika 9. til 13. október

  • 13. október: Skil á hreinritaðri dagbók úr fyrri hluta námskeiðs.

VI: Dyggðaþekkingarfræði og gildi þekkingar

  • 16. október: Alvin Plantinga „Warrant: A First Approximation.“
  • 18. október: Linda Zagzebski „Virtues of the Mind, Selections.“
  • 23. október: Duncan Prichard „Cognitive Responsibility and the Epistemic Virues.“
  • 25. október: Jonathan I. Kvanvig „Why Should Inquiring Minds Want to Know?: Meno Problems and Epistemological Axiology.“

VII: Náttúruleg þekkingarfræði og a priori þekking

  • 30. október: W.V. Quine „Epistemology Naturalized.“
  • 1. nóvember: Louise M. Antony „Quine as Feminist: The Radical Import of Naturalized Epistemology.“
  • 3. nóvember: Skil á heildardrögum að ritgerð.
  • 6. nóvember: Hilary Kornblith „Investigating Knowledge Itself.“
  • Ítarefni: Nagel „Knowing about knowing.“

VIII: Þekking og samhengi

  • 8. nóvember: Keith DeRose „Solving the Skeptical Problem.“
  • 10. nóvember: Skil á jafningjamati.
  • 13. nóvember: David Lewis „Elusive Knowledge.“
  • Ítarefni: Nagel „Shifting standards?

IX: Vitnisburður, minni og skynjun

  • 15. nóvember: Judith Baker „Trust and Rationality.“
  • 20. nóvember: Elizabeth Fricker „Against Gullability.“
  • 22. nóvember: Jennifer Lackey „Testimonial Knowledge and Transmission.“
  • Ítarefni: Nagel „Testimony.“

Lokaskil verkefna

  • 28. nóvember: Skil á hreinritaðri dagbók úr seinni hluta námskeiðs.
  • 30. nóvember: Skil á lokagerð ritgerðar.

Lokapróf samkvæmt próftöflu í desember