Kúgun og kossaflens: Frá fordómum til frelsis

Hvernig var mögulegt að breyta einu hómófóbískasta samfélagi heims í eitt það frjálslyndasta? Tilraun til skýringar.

baldur-rhallsson--pride-688x451

Framlag mitt til Hinsegin daga þetta árið er grein sem birtist í Kvennablaðinu í dag. Hún byggir á ræðu sem ég hélt á ráðstefnu í Belgrad um mannréttindi hinsegin fólks í umsóknarríkjum Evrópusambandsins síðastliðið sumar.

Hér er greinin: Kúgun og kossaflens: Frá fordómum til frelsis

Ég vil þakka Þorvaldi Kristinssyni, mannréttindafrömuði og fyrrum formanni Samtakanna’78, fyrir ómetanlega aðstoð við samningu ræðunnar.

Þegar ekki mátti tala um Ísland sem smáríki - Smáríki: Þema í stjórnmálafræði og stjórnmálum á Íslandi

Í greininni, sem birtist í Revue Nordiques, skrifum við Alyson Bailes um það hvernig smáríki eru orðin þema í stjórnmálafræði og hugtakið notað í stjórnmálum á Íslandi. Meðal annars er fjallað um stofnun Rannsóknaseturs um smáríki og rifað upp hvernig sumir íslenskir stjórnmálamenn brugðust við þegar við hófum að tala um Ísland sem smáríki.

Hér er greinin: Small States-A Theme in Icelandic Political Science and Politics

Í dag eru kennsla og rannsóknir um smáríki og stöðu þeirra í alþjóðasamfélaginu orðin að dagsdaglegu viðfangsefni í stjórnmálafræði á Íslandi og stjórnmálamenn óhræddir að ræða um stöðu Íslands sem smáríkis.

Rannsóknasetur um smáríki – Öndvegissetur – við Háskóla Íslands er ein af virtustu rannsóknastofnunum á sviðum smáríkjafræða í heiminum – sjá http://ams.hi.is/rannsoknarsetur/csss/ - og stjórnmálafræðideild HÍ er fremst í flokki háskóla sem bjóða upp á nám í smáríkjafræðum – og býður upp á fjölmörg námskeið bæði í grunn- og meistaranámi um smáríki – m.a. Graduate Diploma in Small State Studies – sjá http://www.hi.is/stjornmalafraedideild/smarikjafraedi_diplomanam

The effectiveness and failure of the small public administration in Iceland relating to the 2008 economic crash

This is a speech from the conference Small States and Governance organized by the Centre for Small State Studies at the University of Iceland, 25 June 2014.

small gover

 

Eiga gömlu fjórflokkarnir undir högg að sækja?

Viðtal í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um þá gerjun sem á sér stað í íslenskum stjórnmálum í dag - brösugt gegni hinna hefðbundnu flokka undanfarið og ný framboð sem eru að stíga fram. Viðtalið má finna hér.

Europe: Iceland Prefers Partial Engagement in European Integration

This is a new short analytical paper on the latest development of Iceland's European policy, called: "Europe: Iceland Prefers Partial Engagement in European Integration".

The Centre for Small State Studies (CSSS) at the University of Iceland has launched a new publication series in which contemporary academic research concerning small states is introduced in a succinct and coherent manner. These short analytic papers are aimed at journalists, bureaucrats, embassy staff and all those interested in learning about new research in the field of small state studies.

The Centre for Small State Studies at the University of Iceland was awarded a Centre of Excellence grant from the European Union’s Lifelong Learning Programme in 2013. The CSSS has thus become a Jean Monnet Centre of Excellence. With regard to the grant, the Centre aims at strengthening interdisciplinary research concerning small states and their role in international society.

Three short analytical papers are now available online at the CSSS website, www.csss.hi.is, under publications. My paper is titled 'Europe: Iceland Prefers Partial Engagement in European Integration'.  Alyson Bailes, Adjunct Professor of Political Science, is the author of two short papers: Nordic Cooperation in Civil Emergencies and Nordic and Arctic Affairs: Why is ‘West Nordic’ Cooperation in Fashion?

More short analytical papers in the “Small State Briefs” series will be published in the coming weeks and months.

 

Hafa íslensk stjórnmál breyst til framtiðar?

Frétt Eyjunnar um ummæli okkar Eiríks Bergmanns um úrslit borgarstjórnarkosninganna.

mynd

Innflytjendamál felldu meirihlutann í Reykjavík

STÓRU tíðindin í borgarstjórnarkosningunum eru að innflytjendamál felldu meirihlutann í Reykjavík. Þetta er í fyrsta skipti sem innflytjendamál skipta verulegu máli í kosningum á Íslandi. Þetta er líklegt til að breyta stjórnmálaumræðunni til framtíðar.

HIN STÓRU TÍÐNINDIN eru að einn af hinum hefðbundnu stjórnmálaflokkum í landinu notar andúð ákveðinna kjósenda á fjölmenningu og útlendingum til að ná til sín fylgi. Þetta hafa nýir lýðskrumsflokkar og gamlir öfgahægriflokkar (sem eiga rætur í hugmynafræði fasisma) gert með góðum árangi í Evrópu á undanförnum árum - en það er tiltölulega nýtt að þetta komi í hlut hefðbundins stjórnmálaflokks.

kosningar

Önnur mikilvæg tíðindi:

1. Kosningarnar staðfesta alvarlegan klofning vinstri flokkanna – vinstri vængurinn hefur sjaldan verið eins klofinn (hef ekki heyrt nokkurn mann minnast á þetta!).

2. Almenn sterk staða Sjálfstæðisflokksins sem ætti að styrkja Bjarna.

3. Sigur Samfylkingarinnar í Reykjavík og sterk staða Dags.

4. Björt framtíð gæti átt framtíðina fyrir sér þó að niðurstaðan í Reykjavík bendi ekki til þess.

5. Stórtap Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

6. Vantrú stórs hluta kjósenda á gömlum og nýjum stjórnmálamönnum.

7. Framsóknarflokkurinn stendur þokkalega þrátt fyrir verulega ágjöf að undanförnu.

kosningar2

 

Seinni hálfleikur af viðtali í Bixinu á Útvarpi Sögu

Ræddi niðurstöður Evrópuþingskosninganna í Bixinu hjá Höskuldi Höskuldssyni - fórum ítarlega yfir völd þingsins, hvernig einstaka þingmenn geta haft áhrif og hvers vegna hægri öfgaflokkar og róttækir vinstriflokkar náðu svo góðum árangi. Það er frábært að fá tækifæri til að fara svona ítarlega yfir málin. Þátturinn var á dagskrá 28.maí og má finna hér.12602_290

ESB-kosningar pólitískur jarðskjálfti

Viðtal við Vísi.is um niðurstöður kosninganna til Evrópuþingsins. 

ep election

Ástæðan fyrir uppgangi hægri-öfgaflokkanna er margþætt:  1. Efnahagskreppan. 2. Andstaða við valdatilfærslu frá ríkjunum til ESB. 3. Vantrú á stjórnmálaelítunni. 4. Andstaða við innflytjendur. 5. Verið er að kjósa gegn mjög óvinsælum stjórnmálamönnum heimafyrir.

„Þetta er ekkert Pollapönk. Þessi hægri öfgaflokkar ...''

Discussing the results of European parliament elections on the Channel 2 news.

baldurThe rise of populist right-wing parties marks a precarious turn for the European integration. These parties promote conservative values and have even shown disregard for human rights in their political rhetoric. The results are a setback for the political elite in Europe. The public has spoken and voiced its discontent with recent events within the EU. But also, importantly, a large part of the electorate has lost confidence in the ruling political elite and shown its frustration on both national and European level.