Author Archives: Baldur Þórhallsson

Alvarlegur boðaður bannlisti

Við megum ekki sofna á verðinum og gera lítið úr því að blaðamenn og fræðimenn séu settir á bannlista. Eitt er að vestræn og rússnesk stjórnvöld skiptist á diplómatískum refsiaðgerðum með því að setja stjórnmálamenn á bannlista annað þegar fræðimenn, … Continue reading

A Small State's Campaign to Get Elected to the UNSC: Iceland’s Ambitious Failed Attempt

You can now find one of my latest publications, co-authored with Jóna Sólveig Elínardóttir and Anna Margrét Eggertsdóttir, in an open-access format here. We conclude that the decision to run for a seat and the core message of the campaign … Continue reading

Munu hörð viðbrögð Rússlands við væntanlegri inngöngu Finnlands og Svíþjóðar í NATO beinast að Íslandi?

Ísland þarf þegar í stað að hefja undirbúning hugsanlegra refsiaðgerða - allt bendir til aðildarumsókna fyrir júnílok.  Ísland berskjaldað Ráðamenn í Kreml hafa hótað hörðum viðbrögðum sækist Finnland og Svíþjóð eftir aðild að NATO. Ríkisstjórnir landanna óttast þau svo mjög … Continue reading

Leikur Framsóknarflokkurinn tveimur skjöldum eða er um raunverulega stefnubreytingu að ræða?

Forystufólk Framsóknarflokksins hefur kallað eftir breytingum á stjórnarstefnunni í málaflokkum sem hafa verið mjög umdeildir í samfélaginu. Kallað er eftir því að sjávarútvegurinn og bankar greiði mun hærra hlutfall af arði sínum í sameiginlega sjóði landsmanna. Og nú síðast upplýsir … Continue reading

Innrás Rússlands í Úkraínu hefur verulega styrkt samvinnu Vestrænna ríkja

Innrás Rússlands í Úkraínu hefur verulega styrkt samvinnu Vestrænna ríkja. Þetta á einkum við um samvinnu í öryggis- og varnarmálum innan NATO og ESB en efnahagsleg samvinna ríkjanna er einnig að aukast. Innrásin er líkleg til að auka til muna … Continue reading

Ask An Expert: What Would NATO Expect Of Iceland In Wartime?

The Grapevine asked Baldur Þórhallsson, Professor of Political Science and Research Director of the Centre for Small State Studies at the University of Iceland, this question: “If the war in Ukraine expands to involve conflict with NATO, how would Iceland be … Continue reading

Ísland má ekki vera veikasti hlekkurinn í Atlantshafsbandalaginu

Innlegg Baldurs hefur vakið mikla athygli og viðbrögðin hafa ekki látið standa á sér standa. Sitt sýnist hverjum af kommentakerfunum að dæma, þar sem margir hafa tekið til máls og ýmist lýst sig fylgjandi þessum hugmyndum Baldurs eða gagnrýnt þær … Continue reading

Hvernig má styrkja varnir Íslands?

Eftirfarandi greining er til þess að vekja fólk til umhugsunar um hvað það feli í sér að enn er engin formleg föst viðvera varnarliðs hér á landi. Eru þeir stjórnmálaflokkar sem eru fylgjandi aðild Íslands að NATO og varnarsamningnum við … Continue reading

Rússar ráðast á það sem gerir sjálfstæði Íslands mögulegt

Eftirfarandi er grein sem birtist í Stundinni, þann 25. febrúar 2022 (Jón Trausti Reynisson). Mótmælendur í Edinborg Mótmælendur komu saman í Skotlandi í gær, líkt og í öðrum Evrópuríkjum. MYND: AFP Vla­dimir Pútín hef­ur kom­ist upp með of margt, seg­ir Bald­ur Þór­halls­son … Continue reading

Ísland þarf að hafa áhyggjur af netárásum Rússa

,,Baldur Þórhallsson, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði við Há­skóla Íslands, segist ekki trúa því að Íslendingum stafi bein ógn af Rússum nema þá í formi netárása sem hann segir að geti verið mjög umfangsmiklar. „Ég held að við þurfum að hafa áhyggjur … Continue reading