Fornaldarheimspeki: Kennsluáætlun 2014

Námskeiðinu er skipt í fjóra hluta og í hverjum hluta eru sex kennsludagar. Fyrir hvern dag er sjálfstæð síða með upplýsingum um lesefni og ítarefni fyrir tímann ásamt skýringum við lesefnið.

Facebook-síða námskeiðsins er hér. Ég mun nota hana til að svara fyrirspurnum og miðla upplýsingum.

Fyrsti hluti: Frumherjarnir

Annar hluti: Platon

Vika 7 er verkefnavika: 35% próf þriðjudaginn 14.10.

Þriðji hluti: Aristóteles

Fjórði hluti: Hellenísk og seinni heimspeki