Námskeiðinu er skipt í fjóra hluta og í hverjum hluta eru sex kennsludagar. Fyrir hvern dag er sjálfstæð síða með upplýsingum um lesefni og ítarefni fyrir tímann ásamt skýringum við lesefnið.
Facebook-síða námskeiðsins er hér. Ég mun nota hana til að svara fyrirspurnum og miðla upplýsingum.
Fyrsti hluti: Frumherjarnir
- 2. 9. Inngangur og yfirlit. Jónísk náttúruspeki (Míletingar).
- 4. 9. Pýþagóras og Fílólás; Xenofanes; Herakleitos.
- 9. 9. Fókus: Parmenídes.
- 11. 9. Zenon og Melissos; Empedókles; Demokrítos.
- 16. 9. Fókus: Anaxagóras.
- 18. 9. Sófistar og Sókrates.
Annar hluti: Platon
- 23. 9. Inngangur: Sókrates Platons.
- 25. 9. Þversögn Menons, upprifjun og viskuþrá.
- 30. 9. Fókus: Frummyndakenningin.
- 2. 10. Sálin; fornaldarheimspeki og trú.
- 7. 10. Fókus: Réttlæti og siðfræði.
- 9. 10. Þekkingarfræði og endurskoðun frummynda.
Vika 7 er verkefnavika: 35% próf þriðjudaginn 14.10.
Þriðji hluti: Aristóteles
- 21. 10. Inngangur; rökfræði, þekkingarfræði, verufræði.
- 23. 10. Eðlisfræði.
- 28. 10. Fókus: Sálin.
- 30. 10. Frumspeki.
- 4. 11. Fókus: Um minni.
- 6. 11. Siðfræði og stjórnspeki; heimspekisaga og femínismi.
Fjórði hluti: Hellenísk og seinni heimspeki